ATHUGIÐ AÐ FUNDIR ERU AÐEINS FYRSTU 3 ÞRIÐJUDAGA Í HVERJUM MÁNUÐI

Nýr fundarstaður:
Veitingahúsið Catalína, Hamraborg
11, í hliðarsal til hægri (austurs), kl. 17.30 - 19.00

Dagskrá
þriðjudagur þriðjudagur, 3. mars 2020
Viðurkennningarnefnd
Fundur í umsjá Viðurkenningarnefndar, formaður Werner Rasmusson. Málefni: Eldhugi Kópavogs. 
3ja mínútna erinfi flytur Ólafur Wernersson.
 
þriðjudagur þriðjudagur, 10. mars 2020
Þjóðmálanefnd
Fundur í umsjá Þjóðmálanefndar, Sigurjón Sigurðsson formaður.
3ja mínútna erindi flytur Ólafur Tómasson.
 
Klúbbfréttir

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: kopavogur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Café Catalína
Hamraborg 11
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Þriðjudaga 17:30

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni