ATHUGIÐ AÐ FUNDIR ERU AÐEINS FYRSTU 3 ÞRIÐJUDAGA Í HVERJUM MÁNUÐI

Nýr fundarstaður:
Veitingahúsið Catalína, Hamraborg
11, í hliðarsal til hægri (austurs), kl. 17.30 - 19.00

Dagskrá
þriðjudagur þriðjudagur, 21. apríl 2020
Stjórn RK - Klúbbþing
Fundurinn er í umsjá stjórnar, Forseti er Jón Sigurðsson.
Heiðursfélagi Magnús M. Harðarson.
Frummælendur eru Karl M. Magnússon og Ingólfur Antonson.
3ja mínútna erindi flytur Vilhjálmur Einarsson.
 
þriðjudagur þriðjudagur, 5. maí 2020
Ungmennanefnd
Fundur í umsjá Ungmennanefndar, formaður er Sigfinnur Þorleifsson.
3ja mínútna erindi flytur Werner Rasmusson.
 
þriðjudagur þriðjudagur, 12. maí 2020
Klúbbþjónustunefnd
Fundur í umsjá Klúbbþjónustunefndar, formaður Kristófer Þorleifsson.
3ja mínútna erindi flytur Guðmundur Ólafsson.
 
þriðjudagur þriðjudagur, 19. maí 2020
Rótarýfræðslunefnd
Fundur í umsjá Rótarýfræðslunefndar, formaður er Guðmundur B. Lýðsson.
3ja mínútna erindi flytur Páll Á Jónsson.
 
þriðjudagur þriðjudagur, 2. júní 2020
Ferðanefnd
Fundur í umsjá Ferðanefndar, formaður er Friðbert Pálsson.
Þessi fundur tengist fyrirhugaðri vorferð klúbbsins.
3ja mínútna erindi ?
 
Klúbbfréttir

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: kopavogur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Café Catalína
Hamraborg 11
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Þriðjudaga 17:30

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni