DAGSKRÁ

Klúbbþjónustunef

Tími:
Heimilisfang:

Fundurinn er í umsjá Klúbbþjónustunefndar. Formaður er Kristófer Þorleifsson. 3ja mínútna erindi flytur EIríkur J. Líndal.
"Hvernig datt þér í hug að fara í frönskunám og skrifa lokaritgerðina um 16. aldar lækni?” um föður franskra skurðlækninga Ambrois Paré (1510-1590).
Ræðumaður er Sigurður Egill Þorvaldsson lýtalæknir sem jafnframt er félagi í Rótarýklúbbnum Rvík-Árbær. 


 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: kopavogur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Café Catalína
Hamraborg 11
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Þriðjudaga 17:30

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Starfsþjónustunefnd
2019-12-03 17:30