DAGSKRÁ

Alþjóðanefnd

Tími:
Heimilisfang:

Fundurinn er í umsjá Alþjóðanefndar. Formaður er Jón Emilsson.
3ja mínútna erindi flytur Guðmundur Jens Þorvarðarson.
Titill: Umhverfismál, heimsmarkmiðin og norrænt samstarf
Texti: Fanney Karlsdóttir starfar í Norræna húsinu í Reykjavík og er skrifstofustjóri umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Hún hefur starfað að málefnum tengdum sjálfbærni og samfélagsábyrgð undanfarin ár, svo sem heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Fanney skipulagði kynningu Íslands á innleiðingu heimsmarkmiðanna hjá Sameinuðu þjóðunum í júlí síðastliðinn. Fanney mun fjalla um umhverfismál, heimsmarkmiðin og norrænt samstarf. Hún mun einnig segja aðeins frá reynslu sinni sem námsstyrkþegi Rótarý.


 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: kopavogur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Café Catalína
Hamraborg 11
200 Kópavogur

Fastur fundatími: Þriðjudaga 17:30

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Næstkomandi stjórn RK
2020-06-02 17:30