SAGA KLÚBBS

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Landvættir var stofnaður 18. apríl 2012 og hét þá eRótarý Ísland.
Stofnbréf klúbbsins var gefið út 22. júní 2012
Klúbbnúmer: 84623 í umdæmi 1360
 
Klúbburinn var upphaflega stofnaður netklúbbur og voru fundir til skiptir fjarfundir og hefðbundnir fundir.
 
Í maí 2018 var nafni klúbbsins breytt í Reykjavík-Landvættir og klúbburinn gerður að hefðbundnum rótarýklúbbi.
Netfang klúbbsins: landvaettir@rotary.is

 

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Tel: 6938888 Netfang: landvaettir@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Canopy by Hilton Geiri Smart
Hverfisgata 30
101 Reykjavík

Fastur fundatími: Þriðjudaga 07:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni