Laugardagur, apríl 20, 2024
HeimFréttirAlþjóðafréttirMerkur áfangi fyrir Rótarý: Útbreiðsla lömunarveiki í Afríku stöðvuð

Merkur áfangi fyrir Rótarý: Útbreiðsla lömunarveiki í Afríku stöðvuð

Í dag tilkynnti alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að útbreiðsla lömunarveikinnar hefði verið stöðvuð í öllum 47 löndum Afríku. Þetta er sögulegur og mikilsverður áfangi í baráttunni fyrir útrýmingu lömunarveiki á heimsvísu, sem Rótarý hefur í ártugi haft í algjörum forgangi sem PolioPlus verkefni sitt. Rotary international sendi út frétt af þessu tilefni í dag, þar sem rakin er barátta hreyfingarinnar að málinu og þróunin í Afríku á undanförnum áratugum. Frétt Rotary International hér: https://www.rotary.org/en/african-region-declared-free-of-wild-poliovirus

 

 

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum