Rótarýklúbbur Mosfellssveitar
STOCKHOLMS VÄSTRA

VERKEFNI - ROTARY FELLOWSHIP


Samskiptaverðlaun

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar hefur um árabil veitt nemendum í 4. árgangi Lágafellsskóla viðurkenningu fyrir framúrskarandi hæfni í samskiptum.

 Rótarýlundurinn

Trjálundur í landi Mosfellsbæjar sem ræktaður hefur verið upp frá auðum mel og er nú orðinn að dágóðum skógi.