Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: mosfellssveit@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskálinn Klettur
Æðarhöfi 36
270 Mosfellsbær

Fastur fundatími: Þriðjudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Rótarýfundur 19. nóvember í golfskálanum kl. 18:15 Sveinn Andri Sveinsson fjármálastjóri hjá Keracis fjallar um sáraroð. Muna að staðfest komu í email marteinnmosd@gmail.com
2019-11-19 18:15