Í Rótarýklúbbi Mosfellssveitar er að finna fólk sem hefur ánægju af því að koma saman þar sem maður er manns gaman.  Áhugasamir einstaklingar, sem vilja kynnast starfsemi okkar, eru velkomnir að hafa samband við klúbbinn og við tökum vel á móti ykkur. Klúbburinn okkar er opinn bæði körlum og konum. 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: mosfellssveit@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskálinn Klettur
Æðarhöfi 36
270 Mosfellsbær

Fastur fundatími: Þriðjudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Rótarýfundur 19. nóvember í golfskálanum kl. 18:15 Sveinn Andri Sveinsson fjármálastjóri hjá Keracis fjallar um sáraroð. Muna að staðfest komu í email marteinnmosd@gmail.com
2019-11-19 18:15