VERKEFNI - ROTARY FELLOWSHIP


Samskiptaverðlaun

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar hefur um árabil veitt nemendum í 4. árgangi Lágafellsskóla viðurkenningu fyrir framúrskarandi hæfni í samskiptum.

 

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

Rótarýlundurinn

Trjálundur í landi Mosfellsbæjar sem ræktaður hefur verið upp frá auðum mel og er nú orðinn að dágóðum skógi.

Lestu meira
facebook share button twitter share button linkedin share button

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: mosfellssveit@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Golfskálinn Klettur
Æðarhöfða 36
270 Mosfellsbær

Fastur fundatími: Þriðjudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni