NYHETSARTIKLAR

Heimsókn Umdæmisstjóra 3.október -

2018-10-03

Heimsókn UmdæmisstjóraFundur 3 á starfsárinu 2431 frá stofnun klúbbsins. Gestir fundarins eru Garðar Eiríksson umdæmisstjóri og kona hans Anna Vilhjálmsdóttir, einnig kom Jónas Þór frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa á fundinn og var mökum félaga boðið. Umdæmisstjóri fer yfir áherslur starfsárssins hjá Rótarý á Íslandi og fer yfir 73. Umdæmisþingið en yfirskrift þess er "byggjum brýr - tengjum fólk".

 

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: neskaupstadur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Hotel Capitano
Hafnarbraut 50
740 Neskaupstaður

Fastur fundatími: Miðvikudaga 18:45

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni