Laugardagur, 15. febrúar 2025
HeimFréttir"Og hlæjandi, syngjandi, frelsinu fagnandi..."

„Og hlæjandi, syngjandi, frelsinu fagnandi…“

Í upphafi umdæmisþings Rótarý 8. október sl. bauð sveitarstjórn Fljótsdalshrepps til móttöku í ágætisveðri úti í skógi á Hallormsstað. Síðan var settur fundur í Rkl. Héraðsbúa í ráðstefnusal Hótels Hallormsstaðar. Þar var flutt fjölbreytt dagskrá með ræðum og tónlistaratriðum. Rótarýfélagar og gestir tóku hressilega undir í fjöldasöng. Sjórn Rkl. Héraðsbúa og undirbúningsnefnd hlutu mikið lof fyrir skipulag á þessari ánægjulegu samverustund í byrjun þingsins.

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum