Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar
STOCKHOLMS VÄSTRA

Meiri textifimmtudagur fimmtudagur, 18. október 2018
Heimsókn umdæmisstjóra
Garðar Eiríksson

Fyrir hinn eiginlega heimsóknar-fund hafði Garðar Eyjólfsson umdæmisstjóri átt stuttan en mjög gagnlegan fund með stjórn klúbbsins, þar farið yfir ýmis mikilvæg mál í starfi Rótarýhreyfingarinnar, auk þess sem umdæmisstjóri setti sig vel inn í mál Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar.

Rótarýfundurinn var annars hefðbundinn í byrjun; borðhald, forseti setti fund formlega, stallari fór yfir mætingu og ritari las fundargerð síðasta fundar.
 
Af þeim atriðum loknum var komið að erindi umdæmisstjóra og gaf Gunnlaugur Jón, forseti klúbbsins Garðari orðið.