Föstudagur, 6. desember 2024
HeimFréttirKlúbbafréttirRkl. Hafnarfjarðar fagnaði sigri á golfmóti Rótarý

Rkl. Hafnarfjarðar fagnaði sigri á golfmóti Rótarý

Golfmót Rótarý var haldið á golfvellinum í Öndverðarnesi í Grímsnesi hinn 21. júní sl. Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar var sigurvegari á mótinu. Á myndinni frá verðlaunaafhendingu hér að ofan eru, f.v.: Tryggvi Jónssyni, sem var i 1. sæti án forgjafar, og þeir Sigurður Guðni Gunnarsson og Þorvaldur Ólafsson en þeir voru sigurvegarar í sveitakeppni klúbba fyrir hönd Rkl. Hafnarfjarðar.
Á myndinni hér að neðan eru skipuleggjendur mótsins með  keppendum sem voru í þrem fyrstu sætum með forgjöf, f.v.: Guðmundur Friðrik Sigurðsson, fulltrúi golfnefndar Rótarý, Margrét Halldórsdóttir, Rkl. Borgum í 3. sæti, Sigurður Guðni Gunnarsson, Rkl. Hafnarfjarðar í 2. sæti, Guðmundur Ólafsson, Rkl. Kópavogs í 1. sæti og Tryggvi Jónsson, formaður golfnefndar mótsins.
 

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum