Föstudagur, september 29, 2023
HeimFréttirUmdæmisfréttirRótarýdagurinn er 23. febrúar

Rótarýdagurinn er 23. febrúar

Rótarýdagurinn er 23. febrúar en það er stofndagur Rotary International.

Þá viku munu rótarýklúbbar umdæmisins standa fyrir opnum fundum og bjóða til sín gesti. Jafnframt munu þeir standa fyrir fjölbreyttum kynningum á samfélagsverkefnum sem eru á þeirra vegum. Allt í anda áherslna heimsforseta Shekar Metha.

Fylgist því með á fésbókarsíðunni Rótarý á Íslandi og hér á heimasíðunni.

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Most Popular

Recent Comments