Rótarýklúbbar um allan heim láta gott af sér leiða með ýmiss konar samfélagsverkefnum. Þetta er kjarninn í rótarýstarfinu. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Miðborg er þar engin undantekning.
Þann 23. maí 2018 hittust klúbbfélagar í Heiðmörk og góðursettu fjölmargar trjáplöntur.
Klúbbfélagar nutu leiðsagnar Gústafs Jarls Viðarssonar, skógfræðings hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur.