Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær
STOCKHOLMS VÄSTRA

Meiri texti


fimmtudagur fimmtudagur, 21. október 2021
Jarðfræðiatburðir í Landnámu og fleiri íslenskum fornritum
Félagi okkar Ólafur Flóvenz flytur okkur fyrirlesturinn Jarðfræðiatburðir í Landnámu og fleiri íslenskum fornritum, í fyrirlestrinum mun hann fjalla um jarðfræðiatburði sem nefnd eru í þessum ritum og þær ályktanir sem af þeim má draga um heimildargildi ritanna.

Fundurinn er í umsjá Rótarýsjóðsnefndar