NYHETSARTIKLAR

Styrkur frá klúbbnum afhentur í FB

2018-12-20

Styrkur Rótarýklúbbs Reykjavíkur Breiðholts til nýstúdents í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti var afhentur í Hörpu fimmtudaginn 20. desember 2018

Verðlaunahafi Rótarýklúbbs Reykjavíkur Breiðholts var Anna María Birgisdóttir sem útskrifaðist sem stúdent af Félagsvísindabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Hún flutti einnig ávarp nýútskrifaðra við útskriftina. Á myndinni má sjá Önnu Maríu taka við styrknum frá Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur skólameistara.Anna María Birgisdóttir tekur við styrknum

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: rvk-breidholt@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Grand Hótel Reykjavík
Sigtúni 38
105 Reykjavík

Fastur fundatími: Mánudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni