NYHETSARTIKLAR

Styrkur frá klúbbnum afhentur við útskrift í FB

2018-12-04

Styrkur frá klúbbnum afhentur við útskrift í FB

2.6.2018

Styrkur frá klúbbnum afhentur við útskrift í FB

Meðfylgjandi myndir voru teknar við útskrift í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti föstudaginn 25. maí sl. þar sem Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari, afhenti styrk rótarýklúbbsins Reykjavík-Breiðholt til Daníels Orrasonar, sem útskrifaðist frá rafvirkjabraut. Daníel Orri var formaður nemendafélagsins síðastliðið skólaár og hefur unnið ötullega að félagsmálum á námstíma sínum.


 

facebook share button twitter share button linkedin share button

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: rvk-breidholt@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Grand Hótel Reykjavík
Sigtúni 38
105 Reykjavík

Fastur fundatími: Mánudaga 18:15

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni