Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt
STOCKHOLMS VÄSTRA

DAGSKRÁ

Forn erfðamengi notuð til að greina uppruna landnámsmanna

Tidpunkt:
Heimilisfang: Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík


Sigríður Sunna Ebenesersdóttir, vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu, mun ræða um hvernig forn erfðamengi eru notuð til að greina uppruna landnámsmanna.
 
Fundurinn er í umsjá kynningarnefndar og mun Björn Örvar kynna fyrirlesarann.
 
 Mæting kl. 18.00 en kvöldverður hefst kl. 18.15

Skráning HÉR