Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur
STOCKHOLMS VÄSTRA

Stofnfundur Rotarýklúbbs Reykjavík-Grafarvogs var haldinn 19. júní 2001 í safnaðarsal Gafarvogskirkju við hátíðlega athöfn.  Móðurklúbburinn er Rótarýklúbburinn Reykjavík Árbær.


miðvikudagur miðvikudagur, 20. október 2021
Fundur 20. október 2021
 

fimmtudagur fimmtudagur, 14. nóvember 2019
Heimsókn til móðurklúbbsins
Félagar heimsóttu móðurklúbbinn, Árbæinga.
 
miðvikudagur miðvikudagur, 6. mars 2019
Sagt frá Key West

 Hlynur Arndal, fyrirlesari.sagði frá Key West á Flórída, sem eitt sinn var hluti af Spáni. Hann sagði frá sögu eyjanna og lýsti þeim landfræðilega. 

Hlynur er góður sögumaður og þekkir vel efnið – félagar nutu þess.

 
föstudagur föstudagur, 26. október 2018
Svefninn
Á fundinum 24.10.18 hélt Erla Gerður Sveinsdóttir læknir fyrirlestur um svefn og svefnvenjur. 
 
miðvikudagur miðvikudagur, 17. október 2018
Listasögur Björns
Á fundinum þann 17. október. sagði Björn Vernharðsson þrjár listasögur, af málverkum sem hann á. Verkin eru hvert öðru ólíkara. Fyrsta myndin var máluð eða gerð árið 1942 af Gunnlaugi Blöndal sem málaði margar myndir, margar eftir öðrum myndum. Næsta mynd hafði verið keypt í London fyrir löngu og er mögulega skissa sem gerð var á undan annarri, eftir Gustave Dore, 1880. Myndirnar eru glettilega líkar. 
Talsverðar getgátur hafa verið um það hvort myndin af ungu konunni í gula kjólnum sé af Auði Laxness. Myndin er máluð af Karen Agnethe Þórarinsson. Það væri gaman að komast að því hvort þetta sé rétt. 
Næsti fundur er eftir viku, þá verður rætt um svefn og svefngæði. Björn Vernharðsson verður með 3 mín. erindi.
 
fimmtudagur fimmtudagur, 11. október 2018
Drög að leiðbeiningum

Hér má sjá drög að leiðbeiningum fyrir félagakerfið ClubAdmin. 

LEIÐBEININGAR