Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur
STOCKHOLMS VÄSTRA

VERKEFNI - ROTARY FOUNDATION


Hjartapúðar

Í gangi er verkefni sem snýr að því að sauma einn "hjartapúða" handa hverri konu sem þarf að gangast undir brjóstauppskurð. Vigdís Stefánsdóttir stýrir þessu verkefni og stakk upp á því að félagar greiddu ákveðna upphæð fyrir hvern afhentan púða. Sá peningur færi sem hluti framlags klúbbsins í Rótarýsjóðinn.