Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg
STOCKHOLMS VÄSTRA

Athygli er vakin á því að ekki eru haldnir fundir fyrsta mánudag í hverjum mánuði. mánudagur mánudagur, 25. október 2021
Áskoranir framndan í orkumálum - Páll Erland
Páll Erland er framkvæmdastjóri Samorku og mun  í erindi sínu fjalla um áskoranir framundan í orkumálum. Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi.  Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku

Páll hefur starfað í orku- og veitufyrirtækjum frá árinu 2001 og var m.a. framkvæmdastjóri veitureksturs Orkuveitu Reykjavíkur í sjö ár og framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar frá því fyrirtækið var stofnað árið 2014. Hann er með MBA frá Rockford University í Bandaríkjunum og BS í viðskiptafræði frá sama skóla.