Laugardagur, 18. janúar 2025
HeimFréttirSameiginleg rafræn vígsluathöfn á Íslandi og Indlandi í dag

Sameiginleg rafræn vígsluathöfn á Íslandi og Indlandi í dag

Í dag fer fram vígsla og afhending búnaðar fyrir Rotary Global Grant-styrk og framlög frá Indlandi og Íslandi til verkefnisins „Bridging the digital divide“ í Chennai á Indlandi. Þetta er viðburður sem fram fer á Zoom. Sjá aðgangsnúmer og lykilnúmer í meðfylgjandi auglýsingu. Allt Rótarýfólk á Íslandi er velkomið til þátttöku í athöfninni rafrænt. Ásdis Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri, og  J. Sridhar, umdæmisstjóri í Chennai, verða heiðursgestir. Viðburðurinn er klukkan 13:00 á íslenskum tíma í dag, 25. mars. Það væri frábært, ef hægt væri að deila þessu með öllum Rótarýfélögum á Íslandi.

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum