Meiri texti

Dagskrá
föstudagur föstudagur, 22. nóvember 2019
Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur
Rótarýfundur nr. 13 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar - formaður Örn Smári Arnaldsson.

Heimsókn til ISAVIA

Heiti kynningar: Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur

Efni: Fjallað um Flugstjórnarmiðstöð Reykjavikur, rekstur og hlutverk á Norður-Atlantshafi. Einnig mun ég segja frá breytingum sem væntanlegar eru á rekstrarformi hjá Isavia. Vonast er til að fá umræður og svara spurningum um áhugaverða starfsemi.

Tilkynna þarf þátttöku á fundinn til ritara á netfangið reynir@nyttheimili.is fyrir dagslok þriðjudaginn 19. nóvember 2019.

 
föstudagur föstudagur, 29. nóvember 2019
Kjörfundur
Rótarýfundur nr. 14 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar - Stjórnarkjör.
 
föstudagur föstudagur, 6. desember 2019
Æskuýðsnefnd
Rótarýfundur nr. 15 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar - formaður Bjarni Torfi Álfþórsson.
Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
 
fimmtudagur fimmtudagur, 12. desember 2019
Jólafundur
Rótarýfundur nr. 16 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar
Jólafundur / Kvöldfundur með fjölskyldum.
 
föstudagur föstudagur, 10. janúar 2020
Alþjóðanefnd
Rótarýfundur nr. 17 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðanefndar - formaður Ólafur Egilsson.
Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
 
Klúbbfréttir

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: seltjarnarnes@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Félagsheimili Seltjarnarness
Suðurströnd 8
170 Seltjarnarnes

Fastur fundatími: Föstudaga 12:00

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur
2019-11-22 12:00