Rótarýklúbbur Seltjarnarness
STOCKHOLMS VÄSTRA

DAGSKRÁ

Fundur í Albertsbúð

Tidpunkt:
Heimilisfang: Albertsbúð Gróttu


Rótarýfundur í Albertsbúð í Gróttu.
Fundurinn er í höndum Gróttunefndar. Formaður Jón Árni Ágústsson. 
Gestur fundarins og ræðumaður er Gunnar Þorvaldsson, flugstjóri.

Á borðum verða snittur og fylgir einn bjór (áfengur eða óáfengur) eða vatn að vali hvers og eins með matnum.
Á fundinum verða greidd atkvæði um fundartíma, fundarstað og fyrirkomulag á greiðslu fyrir mat – þeir sem ekki komast á fundinn og hafa nú þegar ekki sent atkvæðí sitt á forseta og varaforseta eru hvattir til þess að gera það sem fyrst.