DAGSKRÁ

Öruggt skjól á Seltjarnarnesi

Tími:
Heimilisfang:

Rótarýfundur nr. 12 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar - formaður Siv Friðleifsdóttir.

Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur í málefnum flóttamanna hjá félagsmálaráðuneytinu flytur erindið „Öruggt skjól á Seltjarnarnesi“

Erindið fjallar um málefni flóttamanna almennt sem og komu fjögurra flóttamanna til Seltjarnarness sl. september. 


Þriggja mínútna erindi heldur Siv Friðleifsdóttir.

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: seltjarnarnes@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Félagsheimili Seltjarnarness
Suðurströnd 8
170 Seltjarnarnes

Fastur fundatími: Föstudaga 12:00

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Fundir á næstunni