Skilaboð heimsforseta Rótarý til þín!

Barry rassin forseti Rotary Internatioal

0
202

Barry Rassin forseti Rotary International hitti umdæmisstjóra og verðandi umdæmisstjóra á námskeiði í Vilinius fyrir stuttu. Þar hélt hann eldheita ræðu um Rótarý og markmið hreyfingarinnar.

Leif Fritsdal hjá Rotary Norden fékk Barry til að koma skilaboðum sínum beint til rótarýfélaga og birtist hvatningarræða hans hér.