Mánudagur, maí 20, 2024
HeimFréttirKlúbbafréttirSkoðunarferð í trjásafnið í Meltungu í Kópavogi

Skoðunarferð í trjásafnið í Meltungu í Kópavogi

Félagar í Borgum fóru mánudaginn 2. október í fræðslugöngu um trjásafnið í Meltungu, austast í Fossvogsdal. Leiðsögumaður var Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogsbæjar og félagi í Borgum, en viðburðurinn var á vegum umhverfis- og tómstundanefndar. Trjásafnið afmarkast af Kjarrhólma, Smiðjuvegi og Fossvogsbrún að sunnan- og austanverðu og Gróðrarstöðinni Mörk og Víkingssvæðinu að norðanverðu. Trjásafnið er alls um átta hektarar að stærð og að þessu sinni var aðeins hluti af svæðinu skoðaður. Nánari upplýsingar um trjásafnið eru í eftirfarandi grein Friðriks Baldrssonar frá árinu 2019.

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum