„Rótarý tengir heiminn“ eru einkunnarorð Rótarý á Íslandi 2019-2020.

Dagskrá
fimmtudagur fimmtudagur, 19. september 2019
Heimsókn til Íslenskrar erfðagreiningar
Við heimsækjum Íslenska erfðagreiningu.  
Fundartíminn er óhefðbundinn
Við hittumst kl. 12.00  í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8.  
Kristín Þórisdóttir aðstoðarforstjóri mun taka á móti okkur og bjóða okkur upp á stutta kynningu og sýna okkur húsnæðið.
Léttur málsverður.

Vinsamlegast skráið mætingu! 
fimmtudagur fimmtudagur, 26. september 2019
Áhugaverður fundur
 
Klúbbfréttir
miðvikudagur miðvikudagur, 4. september 2019
Fundur frestast til 12. september

Fyrsti fundur starfsársins sem vera átti á morgun, 5. september, frestast til 12. september vegna framkvæmda í fundarsalnum.
Er umdæmisstjóri, Anna Stefánsdóttir, væntanlegur á fundinn.
Merki rótarýársins 2019-2020

 
fimmtudagur fimmtudagur, 20. desember 2018
Niðurstöður kosninga í stjórn, 6. desember 2018
 
fimmtudagur fimmtudagur, 20. desember 2018
Styrkur til Mæðrastyrksnefndar
Fimmtudaginn 6. desember komu fulltrúar Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar þær Kristjana Ósk og Ásta Eyjólfsdóttir á fund og veittu viðtöku 50.000 kr styrks.

 
laugardagur laugardagur, 1. desember 2018
Kynjahlutfall í Rótarýklúbbnum Straumi 1. desember 2018
 
fimmtudagur fimmtudagur, 4. október 2018
Hvatningarviðurkenning Straums árið 2018

Janus Friðrik Guðlaugsson hlaut hvatningarviðurkenningu Straums árið 2018.
Janus hefur skorið upp herör fyrir því að fólk hreyfi sig og lifi hollu lífi. Er einn af fáum, sem hefur ákveðið að sinna og efla heilsu eldri borgara.

 

Hvað er Rótarý?

Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu sem stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, stuðlar að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum.

LESTU MEIRA

TENGILIÐIR

Netfang: hfj-straumur@rotary.is


UPPLÝSINGAR UM FUNDI

FASTUR FUNDARSTAÐUR:

Sjálfstæðissalurinn
Norðurbakki 1
220 Hafnarfjörður

Fastur fundatími: Fimmtudaga 07:00

Hér fundum við:
Engin mynd
Næsti fundur:

Heimsókn til Íslenskrar erfðagreiningar
2019-09-19 12:00