Rótarýklúbburinn Straumur-Hafnarfjörður
STOCKHOLMS VÄSTRA

DAGSKRÁ

Rafveitustjóri í Straumsvík

Tidpunkt:
Heimilisfang: Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður


Eyrún Linnet, rafmagnsverkfræðingur og rafveitustjóri hjá RioTinto á Íslandi verður fyrirlesari dagsins og ætlar að segja okkur frá starfi sínu sem rafveitustjóri í álverinu í Straumsvík.

Eyrún Linnet

Eyrún er gaflari og þekkir til Rótarý en hún dvaldist í Swiss sem skiptinemi á vegum rótarý 1996-7.

Fundarefnið er í umsjón ritnefndar heimasíðu.