Föstudagur, september 29, 2023
HeimFréttirKlúbbafréttirStyrkur frá rótarýklúbbi afhentur við útskrift í FB

Styrkur frá rótarýklúbbi afhentur við útskrift í FB

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt veitti styrk

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautarskólans í Breiðholti, afhenti styrk Rótarýklúbbsins Reykjavík-Breiðholt til Daníels Orrasonar, sem útskrifaðist frá rafvirkjabraut 25. maí sl.

Daníel Orrason var formaður nemendafélagsins síðastliðið skólaár og hefur unnið ötullega að félagsmálum á námstíma sínum.

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og Daníel Orrason.
RELATED ARTICLES

SVARA

Skráðu athugasemd þína
Skrifaðu nafn þitt hér

- Advertisment -

Most Popular

Recent Comments