Merki: Anna Stefánsdóttir
„Við látum verkin tala í Rótarý,“ sagði Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri
Við umdæmisstjóraskipti á fundi í Rkl. Akureyrar 24. júní sl. flutti Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri, ávarp sem fjallaði um störf Rótarý á alþjóðavísu við...
Hlaut þakkarviðurkenningu FKA
Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi og forstjóri á Reykjalundi, hlaut nýlega þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnandi í atvinnulífinu.
Anna...
Anna Stefánsdóttir er nýr umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi
Formleg umdæmisstjóraskipti fóru fram við hátíðlega athöfn 11. júní sl. á Hótel Sögu en nýr umdæmisstjóri tekur við störfum 1. júlí ár hvert.
Um leið...
Öflug fræðslumót leiðtoga í Rótarý
Nýlega voru haldin í Vilníus í Litháen fræðslumót fyrir starfandi umdæmisstjóra og einnig fyrir viðtakandi umdæmisstjóra á Rótarýsvæðum 15 og 16 en innan þeirra...