Merki: End Polio now
Merkur áfangi fyrir Rótarý: Útbreiðsla lömunarveiki í Afríku stöðvuð
Í dag tilkynnti alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að útbreiðsla lömunarveikinnar hefði verið stöðvuð í öllum 47 löndum Afríku. Þetta er sögulegur og mikilsverður áfangi í baráttunni fyrir...