Merki: lömunarveiki
Merkur áfangi fyrir Rótarý: Útbreiðsla lömunarveiki í Afríku stöðvuð
Í dag tilkynnti alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að útbreiðsla lömunarveikinnar hefði verið stöðvuð í öllum 47 löndum Afríku. Þetta er sögulegur og mikilsverður áfangi í baráttunni fyrir...
Lömunarveikiveiru af gerð 3 hefur verið útrýmt í heiminum!
Í dag, á „World Polio deginum“, hefur Rótarýhreyfingin og „Global Polio Eradication Initiative partners“ samtökin tilkynnt að lömunarveikiveiru af gerð 3 (WPV3) hafi verið...
Rótarýdagurinn 23. febrúar – Baráttan við lömunarveikina
Við berjumst gegn lömunarveikinni - Þú getur hjálpað
Rótarýdagurinn 2019 er haldinn 23. febrúar og er þema dagsins baráttan gegn lömunarveikinni sem Rótarýhreyfingin hefur frá...