Merki: Poliodagurinn
Dagur lömunarveikinnar er 24. október – World Polio day
World Polio Day er 24. október en Rótarýhreyfingin hefur haft það sem sitt aðalbaráttumál að útrýma lömunarveikinni og hefur gert það í samstarfi við...
PolioPlus-dagurinn 24. október; hvatning til enn frekari dáða
Hinn 24. október leggur Rótarýhreyfingin áherslu á að kynna og efla "PolioPlus" herferð sína gegn mænusótt/lömunarveiki í heiminum. Rótarýklúbbar eru hvattir til að fjalla...