Heim Merki Polioplus

Merki: Polioplus

Dagur lömunarveikinnar er 24. október – World Polio day

World Polio Day er 24. október en Rótarýhreyfingin hefur haft það sem sitt aðalbaráttumál að útrýma lömunarveikinni og hefur gert það í samstarfi við...

PolioPlus-dagurinn 24. október; hvatning til enn frekari dáða

Hinn 24. október leggur Rótarýhreyfingin áherslu á að kynna og efla "PolioPlus" herferð sína gegn mænusótt/lömunarveiki í heiminum. Rótarýklúbbar eru hvattir til að fjalla...

Merkur áfangi fyrir Rótarý: Útbreiðsla lömunarveiki í Afríku stöðvuð

Í dag tilkynnti alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að útbreiðsla lömunarveikinnar hefði verið stöðvuð í öllum 47 löndum Afríku. Þetta er sögulegur og mikilsverður áfangi í baráttunni fyrir...

43 rótarýfélagar hlupu í Reykjavíkurmaraþoni til styrktar PolioPlus

International Marathon Fellowship of Rotarians er áhugahópur rótarýfélaga um maraþonhlaup en hópurinn var stofnaður árið 2005 í tengslum við Parísarmaraþonið. Hópurinn skipuleggur árlega þátttöku...

Hlaupum í Reykavíkurmaraþoninu til styrktar PolioPlus verkefninu!

Hópur erlendra rótarýfélaga eru á leið til Íslands að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni og leita áheita til styrktar PolioPlus verkefninu. Eru þetta félagar í...
- Auglýsing -

VINSÆLAST

ÁHUGAVERT