Merki: Rotary Friendship Exchange
Ánægjuleg vinaskiptaferð var farin til umdæmis 2400 í Svíþjóð í lok...
Lagt var af stað síðdegis miðvikudaginh 25. maí frá Keflavík og flogið til
Kaupmannahafnar. Þaðan var tekin lest til Älmhult í Svíþjóð og síðan með...
Rótarýfélagar og makar á leið í vinaheimsóknir til Svíþjóðar
Skipulagðar hafa verið tvær ferðir til suðurhluta Svíþjóðar í maí og júní nk. sem hluti af Rotary Friendship Exchange, eða Vinaheimsóknum Rótarý sem nýtur...
Sænskur vinaskiptahópur í heimsókn
Nýlokið er heimsókn 12 rótarýfélaga frá Suður-Svíþjóð, sem dvöldust hér á landi í fimm daga í svokölluðum vinaskiptum Rótarý, Rotary Friendship Exchange. Þetta voru...