Merki: Rótarýdagurinn
Rótarýdagurinn er 23. febrúar
Rótarýdagurinn er 23. febrúar en það er stofndagur Rotary International.
Þá viku munu rótarýklúbbar umdæmisins standa fyrir opnum fundum og bjóða til sín gesti. Jafnframt...
Rótarýfundur í beinni útsendingu hér – 23. febrúar kl. 17
Rótarýfundur verður í beinni útsendingu hér á síðunni kl. 17, þriðjudaginn 23. febrúar, frá Rótarýskrifstofunni í Reykjavík.
Þar fær umdæmisstjóri góða gesti í sófann.
Dagskrá fundarins...
Hátíðarfundur Rótarýdagsins 23. febrúar 2021
Á Rótarýdaginn mun rótarýfólk í landinu vekja athygli á störfum hreyfingarinnar að verkefnum í nærsamfélaginu og á alþjóðavísu, í samræmi við kjörorð Soffíu Gísladóttur,...
Rótarýuppboð á Rótarýdeginum sem verður 19. apríl
Rótarýdagurinn 2020 verður 19. apríl þar sem áhersla verður lögð á umhverfismál og verður haldið stórt uppboð á miðlægum stað á höfuðborgarsvæðinu með þátttöku...
Litið yfir 75 ára sögu Rótarýklúbbs Keflavíkur
Þegar litið er yfirhart nær 75 ára sögu Rótarýklúbbs Keflavíkur opinberast sú staðreynd að félagar hafa ætíð verið hluti af samfélagi í þróun og...
Rótarýdagurinn 23. febrúar – Baráttan við lömunarveikina
Við berjumst gegn lömunarveikinni - Þú getur hjálpað
Rótarýdagurinn 2019 er haldinn 23. febrúar og er þema dagsins baráttan gegn lömunarveikinni sem Rótarýhreyfingin hefur frá...
Rótarýdagurinn verður 23. febrúar 2019
Í ár verður áhersla lögð á útrýmingu lömunarveiki en eins og flestir vita hefur það verið lang stærsta verkefni Rótarýhreyfingarinnar frá 1988 og tekist...