Heim Merki Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar

Merki: Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar

Skönnun á vikulegum fréttabréfum Rkl. Ólafsfjarðar hafin af krafti

Félagar i Rótarýklúbbi Ólafsfjarðar hafa allt frá stofnun klúbbsins árið 1955 skrifað vikuleg fréttabréf.  Einkum fréttir úr bæjarlífinu, bæði til sjávar og sveita.   Veður,...

Rkl. Ólafsfjarðar gaf súrefnisdælur á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekku

Í gær, sumardaginn fyrsta, afhenti Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar sjúkradeild hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hornbrekku í Ólafsfirði að gjöf súrefnisdælur, eða súrefnisvélar, tæki sem létta undir þegar...

Söguðu tré í heimagarði og settu upp í kirkjugarðinum

Í gær, fimmtudagskvöldið 6. desember, var kveikt á jólatrénu sem Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar setti upp samkvæmt hefð í kirkjugarðinum. Í ár fengu rótarýfélagar í jólatrésnefndinni...
- Auglýsing -

VINSÆLAST

ÁHUGAVERT