Merki: tónlistarstyrkir
Styrkir Tónlistarsjóðs Rótarý afhentir í Tónlistarmiðstöð Austurlands
Tónlistarstyrkir Rótarý 2022 voru afhentir á tónleikum, sem haldnir voru í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði sl. sunnudag. Styrkina hlutu Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, fiðluleikari, sem...
Hátíðartónleikar Rótarý á sunnudag – Einnig í streymi!
Á sunnudaginn, 24. apríl, býður Rótarýhreyfingin á Íslandi til sérstakra hátíðartónleika í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði.
Tilefnið er veiting tónlistarstyrks Rótarý sem árlega er veittur...
Veglegir tónlistarstyrkir í boði
Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum.
Sjóðurinn veitir ungum tónlistarflytjendum, sem stunda framhaldsnám við erlenda tónlistarháskóla og stefna á að gera tónlist að meginstarfi,...
Bjarni Thor og Lilja syngja á Stórtónleikum Rótarý í Hörpu á...
Tónleikar í Norðurljósasal Hörpu 6. janúar
Sunnudaginn 6. janúar kl. 17 stendur Rótarý á Íslandi fyrir stórtónleikum í Norðurljósasal Hörpu, líkt og undanfarin ár. Þar...