Merki: umhverfismál
Áskorun um aukna virkni í umhverfismálum
Umhverfisnefnd Rótarý á Íslandi hefur sent öllum rótarýklúbbunum áskorun um aukna virkni í umhverfismálum á starfsárinu. Það var gert með útsendu bréfi sem er...
Umhverfisstefna Rótarý samþykkt á umdæmisþingi
Þema umdæmisþings Rótarý í ár var tengt umhverfismálum sem voru rædd í sérstakri málstofu á þinginu. Auk þess voru margir stuttir fyrirlestrar um efnið...
Umhverfis- og loftslagsmál í öndvegi
Fjölsótt umdæmisþing Rótarý á Íslandi, hið 74. í röðinni, var haldið á vegum Rótarýklúbbsins Borgir Kópavogi sl. föstudag og laugardag, 11. og 12. október....
Kolefnisjöfnun rótarýfólks á Kluftum
Í ágúst sl. hittust norrænir rótarýfélagar og vinir ásamt eiginkonum sínum uppi á Kluftum í Hrunamannahreppi í boði hjónanna Björns B. Jónssonar, fyrrv. umdæmisstjóra,...
Umhverfisstefna Rótarý sett á oddinn
Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri, heimsækir alla rótarýklúbba í landinu nú á haustdögum og fram í vetrarbyrjun og situr þá reglulegan rótarýfund með félögunum og reifar...
Anna Stefánsdóttir er nýr umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi
Formleg umdæmisstjóraskipti fóru fram við hátíðlega athöfn 11. júní sl. á Hótel Sögu en nýr umdæmisstjóri tekur við störfum 1. júlí ár hvert.
Um leið...