Merki: Verðlauna og styrktarsjóður
Hlutu viðurkenningar úr styrktarsjóði Rótarý
Rótarýumdæmið á Íslandi hefur það markmið að láta samfélagið árlega njóta góðs af starfi Rótarý á Íslandi, en tilgangur Verðlauna- og styrktarsjóðs Rótarý á...
Viðurkenningar Rótarý fyrir nýstárlegt framtak
Rótarýumdæmið hefur það markmið að láta samfélagið njóta góðs af starfi Rótarý á Íslandi. Tilgangur Verðlauna- og styrktarsjóðs Rótarý er að veita viðurkenningar fyrir framúrskarandi eða nýstárlegt framtak, sem unnið er í umdæminu á sviði mennta, lista, vísinda eða atvinnumála, og að styðja samfélagsverkefni.