Merki: world polio day
Dagur lömunarveikinnar er 24. október – World Polio day
World Polio Day er 24. október en Rótarýhreyfingin hefur haft það sem sitt aðalbaráttumál að útrýma lömunarveikinni og hefur gert það í samstarfi við...
Lömunarveikiveiru af gerð 3 hefur verið útrýmt í heiminum!
Í dag, á „World Polio deginum“, hefur Rótarýhreyfingin og „Global Polio Eradication Initiative partners“ samtökin tilkynnt að lömunarveikiveiru af gerð 3 (WPV3) hafi verið...