Tónlistarstyrkir Rótarý

Hjörtur Páll Eggerstsson, sellóleikar og Kristín Ýr Jónsdóttir, flautleikari hlutu Tónlistarstyrki Rótarý 2025.

Tilgangur Tónlistarsjóðs Rótarý á Íslandi er að veita ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn er veittur á hátíðartónleikum Rótarý.

Árlega er veitt úr tónlistarsjóði Rótarý á Íslandi og skal umsóknum skilað til  Rótarýumdæmisins, netfang: rotary@rotary.is.

Í ár voru styrkirnar tveir, að upphæð 1 milljón kr. hvor, og þurfta umsóknir að berast fyrir 1. desember.

Ungir tónlistarflytjendur, sem stunda framhaldsnám við erlenda tónlistarháskóla og stefna á að gera tónlist að meginstarfi, geta sótt um styrkinn. 

Fyrst var úthlutað úr sjóðnum á 100 ára afmæli Rótarýhreyfingarinnar á tónleikum í Salnum í Kópavogi þann 7. janúar 2005. Átján umsóknir voru þá um styrk úr tónlistarsjóðinum. Það var eindóma álit dómnefndar að Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, hlyti fyrstu viðurkenninguna að upphæð 500 þúsund kr. til frekara náms.

  • Styrkirnir eru veittir til þeirra  sem hyggjast gera tónlist að framtíðarstarfi sínu.
  • Æskilegt er að umsækjendur séu komnir í mastersnám.
  • Allar upplýsingar um menntun og áfanga í tónlistarnámi þurfa að koma fram.
  • Nauðsynlegt er að láta nýjar/nýlegar upptökur af söng/hljóðfæraleik fylgja umsókn.

Úthlutanir frá upphafi

  • 2025:  Kristín Ýr Jónsdóttir, þverflautuleikari
  • 2025:  Hjörtur Páll Ekkertsson, sellóleikari
  • 2024:  Harpa Ósk Björnsdóttir sópransöngkona
  • 2024:  Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, sópransöngkona, fiðluleikari og hljómsveitarstjóri.
  • 2023:  Flemming Viðar Valmundsson, harmóníkuleikari
  • 2023:  Guðbjartur Hákonarson fiðluleikari
  • 2022:  Alexander Smári Edelstein píanóleikari
  • 2022:  Sólveig Vaka Eyþórsdóttir fiðluleikari.
  • 2021:  Bryndís Guðjónsdóttir sópran
  • 2021:  Erna Vala Arnardóttir píanóleikari.
  • 2020:  Álfheiður Erla Guðmundsdóttir sópran
  • 2020:  Rannveig Marta Sarc fiðluleikari.
  • 2019:  Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari
  • 2019:  Óskar Magnússon gítarleikari.
  • 2018:  Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran
  • 2018:  Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari.
  • 2017:  Ísak Ríkharðsson fiðluleikari
  • 2017:  Jóhann Kristinsson baritón.
  • 2016:  Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari,
  • 2016:  Sigrún Björk Sævarsdóttir, sópransöngkona
  • 2015:  Baldvin Oddsson trompetleikari
  • 2015:  Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari.
  • 2014:  Lára Bryndís Eggertsdóttir orgelleikari
  • 2013:  Fjölnir Ólafsson, barítónsöngvari,
  • 2013:  Matthías Ingiberg Sigurðsson, klarínettuleikari og tónsmiður.
  • 2012:  Andri Björn Róbertsson bassabarítónsöngvari
  • 2012:  Hulda Jónsdóttir fiðluleikari.
  • 2011:  Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir hörpuleikari.
  • 2010:  Herdís Anna Jónasdóttir sópran
  • 2010:  Jóhann Már Nardeau trompetleikari.
  • 2009:  Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari.
  • 2008:  Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari
  • 2008:  Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari.
  • 2007:  Bragi Bergþórsson tenór
  • 2006:  Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari
  • 2005:  Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari.

Related Images: