Laugardagur, apríl 20, 2024

Fjölbreytt ungmennastarf Rótarý

Sem skiptinemi á vegum Rótarý getur þú búið í allt að ár hjá fósturfjölskyldum og stundað nám í skóla í öðru landi. Hvort sem þú tekur þátt í heilsársskiptum eða skammtímaskiptum munt þú kynnast nýjum lífsháttum, læra margt um sjálfan þig og jafnvel læra nýtt tungumál. Þú verður einnig fulltrúi Íslands og fræðir fólk um landið, menningu og sögu og eignast um leið góða vini, jafnvel til lífstíðar.

Related Images: