Laugardagur, 14. september 2024
HeimFréttirStyrkirVeglegir tónlistarstyrkir í boði

Veglegir tónlistarstyrkir í boði

Umsóknarfrestur er til 20. október nk.

Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum.

Sjóðurinn veitir ungum tónlistarflytjendum, sem stunda framhaldsnám við erlenda tónlistarháskóla og stefna á að gera tónlist að meginstarfi, viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms.

Styrkurinn er veittur á Hátíðartónleikum Rótarý í Salnum, Kópavogi 2. febrúar 2020 og er að upphæð 800 þúsund kr.

Umsóknarfrestur er til 30. október nk.

Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarý á Íslandi, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík.

Sjá nánar um tónlistarsjóðinn og styrkina hér.

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum