Jennifer Jones er alheimsforseti Rótarýhreyfingarinnar og fyrsta konan til að gegna því embætti.
Á N4 birtist þetta viðtal þar sem hún segir Ásthildi Ómarsdóttur, forseta Rótaractklúbbs Reykjavíkur og starfsmanns N4 sína sögu, frá því að hún var fréttakona á sjónvarpsstöð í Kanada þar til hún tók við þessu embætti.