Föstudagur, júní 21, 2024
HeimFréttirViðtal við Jennifer Jones, heimsforseti Rótarý

Viðtal við Jennifer Jones, heimsforseti Rótarý

Jennifer Jones er alheimsforseti Rótarýhreyfingarinnar og fyrsta konan til að gegna því embætti.

Á N4 birtist þetta viðtal þar sem hún segir Ásthildi Ómarsdóttur, forseta Rótaractklúbbs Reykjavíkur og starfsmanns N4 sína sögu, frá því að hún var fréttakona á sjónvarpsstöð í Kanada þar til hún tók við þessu embætti. 

Related Images:

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjast

Fréttir af klúbbunum