Með þátttöku í Rótarý getur þú lagt þitt af mörkum.
Smelltu hér!
Viltu leggja þitt af mörkum?
Fræðsluerindi á fundum Rótarý eru fróðleg og fjölbreytt.
Vilt þú taka þátt í háskóla lífsins?
Smelltu hér!
Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri, sótti þingið í Houston og tók saman eftirfarandi frásögn:
Heimsþing Rótarý fór fram dagana 4. til 8. júní síðastliðinn í George R....
Í fyrradag, 28. júní, var fundur haldinn í Rotaractklúbbi Reykjavíkur þar sem Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri, afhenti Ásthildi Ómarsdóttur, forseta nýja klúbbsins, Rotaract-forsetaband með fallegum...
Golfmót Rótarý var haldið á golfvellinum í Öndverðarnesi í Grímsnesi hinn 21. júní sl. Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar var sigurvegari á mótinu. Á myndinni frá verðlaunaafhendingu...
Við afhendingu viðurkenningarinnar sagði Sveinn Jónsson, forseti klúbbsins:
"Rótarýklúbbur Héraðsbúa hefur nú starfað í 57 ár og um 25 ára skeið starfrækt Þjóðhátíðarsjóð. Árlega frá...
Bjarni K. Grímsson tók við starfi umdæmisstjóra af Ásdísi Helgu Bjarnadóttur
Félagar í Rótarýklúbbnum Reykjavík Grafarvogur, ásamt umdæmisráði og öðrum rótarýfélögum og gestum, komu saman á...